Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lilium lophophorum
Ćttkvísl   Lilium
     
Nafn   lophophorum
     
Höfundur   (Bureau & Franch.) Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sítrónulilja*
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćringur og laukplanta.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur.
     
Blómlitur   Gulur, fölgulur eđa fölgulgrćnn međ purpurarauđar doppur.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   15-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sítrónulilja*
Vaxtarlag   Falleg dvergvaxin lilja sem ćtti ađ vera betur ţekkt, ekki síst vegna sterks en létts sítrónuilms.
     
Lýsing   Stönglar stuttir, ađeins 15-20 sm há. Međ ‘allt of stór’ sítrónugul blóm, hvert međ löng snúin blómhlífarblöđ sem eru föst saman i oddinn í byrjun. Lifir í svölu loftslagi í rakri mómold en samt međ góđa framrćslu. Laukar hálfegglaga, 1,5-3,5 sm í ţvermál, hreistur fremur gisin, hvít, lensulaga 3,5-4×0,6-0,7 sm. Stönglar 10-45 sm háir. Lauf mjög breytileg, ţétt saman eđa stakstćđ, bandlaga, mjólenslaga, lensulaga eđa aflöng-lensulaga, 5-12×0,3-2 sm, jađrar vörtóttir. Stođblöđ 5-13×0,3-1,0 sm. Blóm oftast stök, stöku sinnum 2-3, álút. Blómhlífarblöđ gul, fölgul eđa fölgulgrćn međ purpurarauđar doppur eđa ekki međ doppur, lensulaga eđa mjóegglensulaga 4,5-5,7×0,9-1,6 sm innri blómhlífarblöđin randhćrđ báđum megin á hunangskirtlunum. Frćflar samluktir, 1,5-2 sm, frjóţrćđir hárlausir. Frjóhnappar 7-10 mm. Egglaga 1-1,2×0,3-0,4 sm. Stíll um 1 sm, frćhulstur 2-3×1,5-2 sm.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Frjór og vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = eFlora of China, http://www.rareplants.co.uk
     
Fjölgun   Međ frći.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 1990 og flutt út í beđ 2004, dauđ, var sáđ aftur í Lystigarđinum 2003 og flutt út í sólreit 2005, og enn var sáđ 2007 og flutt í beđ 2010.
     
Yrki og undirteg.   v. lophophorum ---- Lauf mjólensulaga, lensulaga eđa aflöng-lensulaga, blómhlífarblöđ međ mjög lítiđ af purpurarauđum doppum eđa doppulaus. v. linearifolium (Sealy) S. Yun Liang ---- Lauf bandlaga, blómhlífarblöđ greinilega doppótt. Auđrćktuđ en lengi ađ ţroskast frá frći og ţví miđur spíra frćin inni í grćnu frćhulstrinu t.d. á Bretlandseyjum.
     
Útbreiđsla   Vex í skógum, brekkum og graslendi til fjalla í 2500-4500 m h.y.s. Kína (Sichuan, Xizang, Yunnan).
     
Sítrónulilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is