Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lilium nanum
Ćttkvísl   Lilium
     
Nafn   nanum
     
Höfundur   Klotzsch et Garcke.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Svalalilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćringur og laukplanta.
     
Kjörlendi   Bjartur eđa í hálfskugga.
     
Blómlitur   Föl lilla, bleikur til purpura eđa rjómagulur, flikrur dökkpurpura eđa brúnar.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   (6-)15-40(-45) sm.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lítil lilja međ granna stöngla og strjál lauf.
     
Lýsing   Stönglar (6-)15-40(-45) sm háir, laukar sammiđja, 4×2 sm, hreistur hvít, skarast og eru lensulaga. Lauf allt ađ 12(-15)×0,5 sm, bandlaga, stakstćđ, 3-5 tauga. Blóm bjöllulaga, stök, álút allt ađ 2,5 sm löng, ilma. Blómhlífarblöđ allt ađ 1-4×0,3-1,6 sm, föl lilla, bleik til purpura eđa rjómagul međ fínar dökkpurpura eđa brúnar flikrur. Frjóhnappar rauđbrúnir. Var lengi flokkuđ í ćttkvíslina Nomocharis.
     
Heimkynni   A Asía - Himalaja til V Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, súr, sírakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I &II. – third ed. London. http://www.backyardgardener.com, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Međ frćjum.
     
Notkun/nytjar   Ţarf framrćstan og mjög lífefnaríkan, sírakan, súran jarđveg í hálfskugga, ţar sem sumur eru svöl og ţokusöm og vetur eru mildir.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 2007 og flutt út í beđ 2008, lítil og engin blóm ennţá.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Vaxtarstađir eru opnar grasivaxnar, grýttar hlíđar innan um smávaxna Rhododendron runna í 2700-4500 m hćđ.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is