Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Lilium michiganense
Ćttkvísl   Lilium
     
Nafn   michiganense
     
Höfundur   Farw.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sléttulilja*
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćringur og laukplanta.
     
Kjörlendi   Undir trjám.
     
Blómlitur   Appelsínurauđur međ rauđar doppur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   30-120 sm.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttir, laufóttir stönglar.
     
Lýsing   Stönglar 30-120 sm, en geta orđiđ allt ađ 1,5-2 m. háir, hárlausir og blágrćnir. Laukar međ renglur, skriđulir, 3×3 sm, hver blómstrar ađeins einu sinni. Hreistur eru ţykk og gul međ bleika eđa brúna slikju. Lauf 9-12×5 sm, lensulaga eđa oddbaugótt-lensulaga í allt ađ fjórum 4-8 laufa krönsum, blágrćn á efra borđi. Neđra borđ og jađrar međ smáar tennur. Laufin stundum stakstćđ rétt undir blómskipunina og neđst á stönglinum. Blóm 7,5 sm breiđ, 3-6, stöku sinnum allt ađ 25, á löngum blómleggjum efst á stönglinum, ilmandi, túrbanlaga, drúpandi. Blómleggir allt ađ 24 sm, bogsveigđir. Blómhlífarblöđ 6 talsins, (10)7×2 sm baksveigđ, appelsínurauđ međ rauđar doppur, gin gulhvítt/grćnt viđ grunninn, baksveigđ. Frćflar 6, ná langt út úr blóminu. Frjó appelsínubrúnt. Stíll 1 og frćni 3-flipótt.
     
Heimkynni   A & M N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Frjór og vel framrćstur en rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I & II. – third ed. London. http://www.missuriplants.com
     
Fjölgun   Međ frćjum.
     
Notkun/nytjar   Í trjáa- og runnabeđ. Sumir telja hana undirtegund L. canadense L.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 1998 og flutt út í beđ 2005, dauđ 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Vex í skógum, í rökum jarđvegi, í brekkum og víđar. Ţessi auđţekkta lilja er oft rćktuđ. Ekki er víst ađ hún lifi veturinn af hér. Blómhlífin getur breytt um lit í rćktuninni. Plöntur í rćktun geta líka haft miklu fleiri en 5 blóm á stöngulendanum. Frć spíra hćgt. Jarđvegur blanda af mómold og sandi, laus viđ kalk.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is