Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Rhododendron ‘Kalinka’
Ættkvísl   Rhododendron
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Kalinka’
     
Höf.   (Hachmann 1983) Þýskaland.
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Lyngætt (Ericaceae).
     
Samheiti   Rhododendron yakushimanum hybrid 'Kalinka' .
     
Lífsform   Runni.
     
Kjörlendi   Sól eða hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skærbleikur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   Allt að 200 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Bogaformaður, stór og mikill runni.
     
Lýsing   Foreldrar (♀ × ♂): ('Morgenrot' × 'Mars × yakushimanum Koichiro Wada') = ('Koichiro Wada' × 'Spitfire') x ('Mars' x 'Koichiro Wada') = [(? x ?) × (R. griffithianum x ?)] × [(R. griffithianum × ?) × (? × ?) ]. Runninn nær um 200 sm hæð á 10 árum, er ekki með hreistur, fallegur runni með sígrænt og dökkgrænt, glansandi, dálítið hært lauf. Þetta er þéttvaxinn runni sem ekki þarf að snyrta. Blómin eru í klösum, skærbleik en lýsast og verða ljósbleik en halda blómlitnum betur en R. yakushimanum blendingar. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Súr, lífefnaríkur, vel framræstur, hæfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.hirsutum.info, http://www.rarefindnursery.com, http://www.shootgardening.co.uk
     
Fjölgun   Síðsumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeð með síaða birtu.
     
Reynsla   Plantan var keypt í Lystigarðinn 2000 og var gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Ekkert kal 2007 og engin blóm. Dauð 2010.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is