Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
austrinum |
|
|
|
Höfundur |
|
Rehder |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Töfralyngrós |
|
|
|
Ćtt |
|
Lyngćtt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur-appelsínugulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hćđ |
|
- 3 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni allt ađ 3 m hár. Ungir sprotar međ mjúk hár og kirtilhár, dálítiđ stinnhćđir viđ oddinn. Börkur brúnn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Brumhlífar ţétt hvíthćrđar. Lauf 3-9 sm, oddbaugótt til aflöng-öfugegglaga, fíndúnhćrđ beggja vegna en ţétthćrđari á neđra borđi, randhćrđ. Blómin koma á undan laufunum eđa um leiđ og ţau, 6-15 í hverjum klasa, blómleggir 1 sm langir. Bikar 2 mm, međ mislanga flipa. Króna 3,5 mm, trektlaga, krónupípan sívöl, 2 sm, víkkar snögglega upp á viđ, oftast bleikmenguđ eđa međ 5 purpura rákir, krónuflipar styttri en krónupípan, gulir og appelsínulitir. Eggleg hćrt, međ nokkur kirtilhár. Stíll 2-9 mm, međ stutt hár viđ grunninn. Frćflar 5, 5 sinnum lengri en krónupípan. Hýđi 2-2,5 sm ţakin fíngerđu hári, sum eru kirtilhár. ; |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Súr, lífefnaríkur, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, síđsumargrćđlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í runnabeđ í hálfskugga eđa ţar sem birtan er síuđ til dćmis gegnum trjálauf. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum eru til plöntur sem sáđ var til 1994 og gróđursettar í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Mismikiđ kal, engin blóm. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|