Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
smirnowii |
|
|
|
Höfundur |
|
Trautv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dúnlyngrós |
|
|
|
Ætt |
|
Lyngætt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
- 4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sígrænn runni, allt að 4 m hár, ungir sprotar með þétt, hvít ullhár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 7,5-14 sm, öfuglensulaga-oddbaugótt, 2,8-4,5 sinnum lengri en þau eru breið, efra borðið hárlaust þegar laufin eru fullvaxin, neðra borðið er með þétta, hvíta til brúna hæringu. Bikar 2-3 mm, með breið-þríhyrnda flipa, sem hafa dálitla dúsk-hæringu og nokkra leggstutta kirtla. Króna 3,5-4 sm, trekt-bjöllulaga, bleik með gular doppur. Eggleg með þétt hvít hár, engir kirtlar. Fræhýði allt að 1,5 sm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Tyrkland, Georgía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Súr, lífefnaríkur, rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í runnabeð þar sem birtan er síuð til dæmis gegnum trjákrónur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er ein planta með þessu nafni, sem sáð var 1989 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Kelur yfirleitt lítið, blóm af og til. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|