Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Cotoneaster acutifolius
Ćttkvísl   Cotoneaster
     
Nafn   acutifolius
     
Höfundur   Turcz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Broddmispill
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi
     
Blómlitur   Bleikur međ rauđa slikju
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   1-1,5 (-3 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi, marggreindur runni međ hvelfdan topp, allt ađ 3 m hár í heimkynnum sínum og álíka breiđur, greinar dúnhćrđar.
     
Lýsing   Lauf 2,5-5 sm, egglaga-oddbaugótt, mattgrćn, ögn dúnhćrđ bćđi ofan og neđan ţegar ţau eru ung, ljósgrćnni á neđra borđi. Laufin fá falleg appelsínugul og rauđ litbrigđi ađ haustinu. Ársprotar dúnhćrđir. Lítil blóm međ 5 hvít krónublöđ og bleika slikju, blómin 2-5 í stuttum hálfsveip. Blómin hafa takmarkađ skrautgildi. Aldin allt ađ 1 sm, oddvala, hárlaus, svört, ţroskast ađ haustinu og standa fram á vetur. Ţessi tegund er mjög lík gljámispli (C. lucidus) ađ útliti nema gljámispill er međ dökk, glansandi lauf og minni dúnhćringu ađ vorinu.
     
Heimkynni   Kína
     
Jarđvegur   Međalfrjór, rakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Engar alvarlegar skordýraplágur hrjá runnan svo vitađ sé. Bakterísjúkdomar á misplum eru ţekktir a.m.k. erlendis svo sem ‘fireblight’ sem er af völdum bakteríu sem nefnist Erwinia amylovora. Einnig eru ţekktir sveppasjúkdómar erlendis sem nefnast ‘leaf spot’ (t.d. Phyllosticta cotoneastrii) og ‘canker’ (Botryosphaeria) á ensku . ‘Canker’ er drep í plöntu af völdum sveppa, einhverskonar átumein á greinum, sem berst milli plantna međ verkfćrum (klippum og sögum) sem ekki hafa veriđ sótthreinsuđ.
     
Harka   4
     
Heimildir   1, http://www.missouribotanicalgarden.org
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í kanta, ţyrpingar í brekkur, bakka og skógarjađra.
     
Reynsla   Hefur veriđ sáđ í Lystigarđinum 2006 og 2010, ekki spírađ.
     
Yrki og undirteg.   Cotoneaster acutifolius 'Nana' greinar útstćđar, um 1 m hár runni, útbreitt vaxtarlag.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is