Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Abies concolor v. lowiana
ĂttkvÝsl   Abies
     
Nafn   concolor
     
H÷fundur   (Gordon & Glend.) Lindl. ex Hildebr.
     
Ssp./var   v. lowiana
     
H÷fundur undirteg.   (Gord.) Lemm.
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   HvÝt■inur
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae)
     
Samheiti   A. lowiana Murray, A. concolor v. lasiocarpa Beissn.
     
LÝfsform   SÝgrŠnt trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi, skjˇl.
     
Blˇmlitur   Blˇm gulgrŠn
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   Allt a­ 25-30 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   TrÚ, ■rß­beint, ver­ur 25-30 m hßtt og allt a­ 75 m Ý heimkynnum sÝnum. Krˇnan er opin, gr÷nn, keilulaga, mj÷g regluleg. Barr ofan ß greinunum greinilega Ý 2 settum, 6 sm Î 2 mm. K÷nglar 5-9 Î 2,5-3 sm, grŠnir ß me­an ■eir eru ungir.
     
Lřsing   B÷rkur ß g÷mlum stofnum/bolum er mj÷g ■ykkur, sprunginn ß ungum pl÷ntum er hann me­ ˇreglulegt hreistur, (gamlar) greinar eru stinnar og reglulegar, kransstŠ­ar. ┴rsprotar eru grßgrŠnni, fÝnhŠr­ir e­a hßrlausir. Brum eru yfirleitt Ý fremur reglulegum tveim r÷­um, upprÚtt, skipt Ý V-form. Efri ra­ir eru me­ styttri nßlar en hinar, 45-60 mm langar, 2-2,5 mm brei­ar, flatar, bogadregnar Ý endann, stundum lÝka dßlÝti­ framja­ra­ar, me­ grˇp nema ß efsta 1/3 hlutanum, daufgrŠn me­ loftaugarßkir. A­ ne­an eru ■Šr me­ 2 blßhvÝtar loftaugarendur. K÷nglar eru eins og ß a­altegundinni, en ungir k÷nglar eru grŠnir.
     
Heimkynni   SV BandarÝkin.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, me­alrakur, lÝti­ eitt s˙r.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1,7
     
Fj÷lgun   Sßning, frŠ ■arf kuldame­fer­.
     
Notkun/nytjar   StakstŠ­ trÚ, Ý ■yrpingar.
     
Reynsla   Til er ein planta sem sß­ var 1999, kelur ekki e­a ÷gn st÷ku ßr, lofar gˇ­u.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is