Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Cotoneaster |
|
|
|
Nafn |
|
adpressus |
|
|
|
Höfundur |
|
Bois. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skriðmispill |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
Cotoneaster horizontalis v. adpressus C.K. Schneid. |
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (hálfskuggi) |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauður með hvítu ívafi |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
0,2-0,3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jarðlægur, lágvaxinn runni með útstæðar, rótskeyttar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 1,5 sm, breiðegglaga til öfugegglaga, þunn, mattgræn, hárlaus eða lítið eitt dúnhærð á neðra borði, jaðrar bylgjaðir. Lauf fá oft margar rauða liti að haustinu. Blómin rauð með dálitlu hvítu, stök eða tvö og tvö saman, fræflar 10-13. Aldin allt að 8 mm, hálfhnöttótt, skærrauð, kjarnar 2-4. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Þurr-meðalþurr, kalkríkur, vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.missouribotanicalgarden.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, haustsáning, 5-7,5 sm græðlingar með hæl síðsumars eða með rótskeyttum greinum að vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, hleðslur, klappir, brekkur. Myndar þétta þekju á sólríkum stöðum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt planta sem gróðursett var í beð 2001. Mjög falleg og þrífst vel. Hefur reynst vel í garðinum (k:0-1)
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Cotoneaster adpressus 'Little Gem' Þéttari en ekki eins kröftugur, helst grænn og sýnir litla haustliti, þroskar ekki aldin. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|