Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Juniperus virginiana v. virginiana
Ættkvísl   Juniperus
     
Nafn   virginiana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   v. virginiana
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Virginíueinir
     
Ætt   Sýprisætt (Cupressaceae).
     
Samheiti   J. virginiana ssp. creba, J. virginiana v. creba, Sabina virginiana
     
Lífsform   Sígrænn runni - lítið tré.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   KK blóm lítil, gulbrún. KVK blóm ljós-blágræn.
     
Blómgunartími  
     
Hæð   1-3 m (- 10 m erlendis)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Sígrænn runni eða lítið tré. Getur orðið allt að 10 m hár erlendis.
     
Lýsing   Þetta er tilbrigði sem er mjókeilulaga til súlulaga í vextinum, verður hávaxið. Greinar uppréttar, nálar mjóegglaga, yddar, gisstæðar. Fræ dálítið örótt.
     
Heimkynni   A N-Ameríka.
     
Jarðvegur   Léttur, vel framræstur, fremur magur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   7, nativeplants.evergreen.ca/search/view-plant.php
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beðkanta, í þyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2000 og gróðursettar í beð 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is