Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ćttkvísl |
|
Picea |
|
|
|
Nafn |
|
sitchensis |
|
|
|
Höfundur |
|
(Bong.) Carr. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sitkagreni |
|
|
|
Ćtt |
|
Ţallarćtt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
P. sitkaensis Mayr. |
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrćnt tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eđa hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
Allt ađ 40 m erlendis. |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré, allt ađ 40 m hátt, getur orđiđ allt ađ 60 m hátt í heimkynnum sínum. Króna breiđ-keilulaga međ grannar, láréttar, útstćđar greinar, seinna verđur krónan mjög breiđ. Börkur dökkrauđbrúnn, flagnar međ ţunnum hreistrum. Ársprotar gulbrúnir, ljósari en brumin, stinnir, djúprákóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Brum ljósbrún, ydd, keilulaga, kvođug. Brumhlífar ađlćgar, ţćr neđstu smáar. Barrnálar stífar, ţéttstćđar, 15-25 mm langur, geislastćđur á láréttum greinum, skiptast ţćr ţó neđan á greinunum, međ stingandi odda, flatar í ţversniđ, ögn kjalađar neđan og silfurhvítar vegna 2 loftaugaranda, sem hvor er úr 6-8 loftaugaröđum. Nálarnar eru bogadregnar ofan og glansandi grćnar međ ógreinilegum slitróttum loftaugaröđum. Könglar sívalir-ílangir, 6-10 sm langir, fölrauđleitir til gulbrúnir. Köngulhreistur lang-tígullaga, ţunn og auđsveigđ. Jađar međ óreglulegar tennur, bylgjađar. Frć brún, 2-3 mm löng, vćngur 7-8 mm langur. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Fremur frjór, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
7, H.Kr. 2010 Íslenska plöntuhandbókin |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem stakstćtt tré, í ţyrpingar, í rađir, í limgerđi og víđar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum eru til nokkur, misgömul tré, sem ţrífast vel, undantekning ef kal sést á einhverju ţeirra.
Sitkagreni er fariđ ađ sá sér út á nokkrum stöđum á Íslandi. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Tré sem ţrífst best í rökum til votum, sendnum jarđvegi og svölu loftslagi, ţolir líka vind. |
|
|
|
|
|