Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Picea sitchensis
ĂttkvÝsl   Picea
     
Nafn   sitchensis
     
H÷fundur   (Bong.) Carr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sitkagreni
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. sitkaensis Mayr.
     
LÝfsform   SÝgrŠnt trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rau­ir.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   Allt a­ 40 m erlendis.
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   TrÚ, allt a­ 40 m hßtt, getur or­i­ allt a­ 60 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. Krˇna brei­-keilulaga me­ grannar, lßrÚttar, ˙tstŠ­ar greinar, seinna ver­ur krˇnan mj÷g brei­. B÷rkur d÷kkrau­br˙nn, flagnar me­ ■unnum hreistrum. ┴rsprotar gulbr˙nir, ljˇsari en brumin, stinnir, dj˙prßkˇttir.
     
Lřsing   Brum ljˇsbr˙n, ydd, keilulaga, kvo­ug. BrumhlÝfar a­lŠgar, ■Šr ne­stu smßar. Barrnßlar stÝfar, ■ÚttstŠ­ar, 15-25 mm langur, geislastŠ­ur ß lßrÚttum greinum, skiptast ■Šr ■ˇ ne­an ß greinunum, me­ stingandi odda, flatar Ý ■versni­, ÷gn kjala­ar ne­an og silfurhvÝtar vegna 2 loftaugaranda, sem hvor er ˙r 6-8 loftaugar÷­um. Nßlarnar eru bogadregnar ofan og glansandi grŠnar me­ ˇgreinilegum slitrˇttum loftaugar÷­um. K÷nglar sÝvalir-Ýlangir, 6-10 sm langir, f÷lrau­leitir til gulbr˙nir. K÷ngulhreistur lang-tÝgullaga, ■unn og au­sveig­. Ja­ar me­ ˇreglulegar tennur, bylgja­ar. FrŠ br˙n, 2-3 mm l÷ng, vŠngur 7-8 mm langur.
     
Heimkynni   N AmerÝka.
     
Jar­vegur   Fremur frjˇr, rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   7
     
Heimildir   7, H.Kr. 2010 ═slenska pl÷ntuhandbˇkin
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstŠtt trÚ, Ý ■yrpingar, Ý ra­ir, Ý limger­i og vÝ­ar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til nokkur, misg÷mul trÚ, sem ■rÝfast vel, undantekning ef kal sÚst ß einhverju ■eirra. Sitkagreni er fari­ a­ sß sÚr ˙t ß nokkrum st÷­um ß ═slandi.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   TrÚ sem ■rÝfst best Ý r÷kum til votum, sendnum jar­vegi og sv÷lu loftslagi, ■olir lÝka vind.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is