Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Picea sitchensis
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   sitchensis
     
Höfundur   (Bong.) Carr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sitkagreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. sitkaensis Mayr.
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 40 m erlendis.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Tré, allt ađ 40 m hátt, getur orđiđ allt ađ 60 m hátt í heimkynnum sínum. Króna breiđ-keilulaga međ grannar, láréttar, útstćđar greinar, seinna verđur krónan mjög breiđ. Börkur dökkrauđbrúnn, flagnar međ ţunnum hreistrum. Ársprotar gulbrúnir, ljósari en brumin, stinnir, djúprákóttir.
     
Lýsing   Brum ljósbrún, ydd, keilulaga, kvođug. Brumhlífar ađlćgar, ţćr neđstu smáar. Barrnálar stífar, ţéttstćđar, 15-25 mm langur, geislastćđur á láréttum greinum, skiptast ţćr ţó neđan á greinunum, međ stingandi odda, flatar í ţversniđ, ögn kjalađar neđan og silfurhvítar vegna 2 loftaugaranda, sem hvor er úr 6-8 loftaugaröđum. Nálarnar eru bogadregnar ofan og glansandi grćnar međ ógreinilegum slitróttum loftaugaröđum. Könglar sívalir-ílangir, 6-10 sm langir, fölrauđleitir til gulbrúnir. Köngulhreistur lang-tígullaga, ţunn og auđsveigđ. Jađar međ óreglulegar tennur, bylgjađar. Frć brún, 2-3 mm löng, vćngur 7-8 mm langur.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarđvegur   Fremur frjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   7, H.Kr. 2010 Íslenska plöntuhandbókin
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćtt tré, í ţyrpingar, í rađir, í limgerđi og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkur, misgömul tré, sem ţrífast vel, undantekning ef kal sést á einhverju ţeirra. Sitkagreni er fariđ ađ sá sér út á nokkrum stöđum á Íslandi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Tré sem ţrífst best í rökum til votum, sendnum jarđvegi og svölu loftslagi, ţolir líka vind.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is