Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Taxus |
|
|
|
Nafn |
|
baccata |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Aurea’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ýviður |
|
|
|
Ætt |
|
Ýviðarætt (Taxaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi (sól). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk hnattlaga þyrping af frævlum, kvk lítið grænt ber. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hægvaxta, runn kenndur, þéttur runni sem verður með aldrinum 4 m hár, aðeins pýramídalaga með tilfæringum (klippingu). Ársprotar gulir í fyrstu. |
|
|
|
Lýsing |
|
Barr þéttstætt, fremur smátt, gullgult eða aðeins með gular rákir, en er samt orðið alveg grænt á 2. ári. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Kalkríkur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
|
|
|
|
Reynsla |
|
Á skrá í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|