Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Taxus baccata ‘Aurea’
Ættkvísl   Taxus
     
Nafn   baccata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Aurea’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ýviður
     
Ætt   Ýviðarætt (Taxaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól).
     
Blómlitur   Kk hnattlaga þyrping af frævlum, kvk lítið grænt ber.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   Allt að 4 m
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Hægvaxta, runn kenndur, þéttur runni sem verður með aldrinum 4 m hár, aðeins pýramídalaga með tilfæringum (klippingu). Ársprotar gulir í fyrstu.
     
Lýsing   Barr þéttstætt, fremur smátt, gullgult eða aðeins með gular rákir, en er samt orðið alveg grænt á 2. ári.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Kalkríkur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Á skrá í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is