Forsíða
Fréttir
Garðaflóran
Flóra Íslands
Fyrirspurnir
Garðahúslaukur
Myndaalbúm
Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Paeonia lactiflora ‘Nymph’
Næsta
Fyrri
Ættkvísl
Paeonia
Nafn
lactiflora
Höfundur
Pall.
Ssp./var
Höfundur undirteg.
Yrki form
‘Nymph’
Höf.
Íslenskt nafn
Silkibóndarós
Ætt
Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
Samheiti
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Full sól.
Blómlitur
Ljósbleikur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
-90 sm
Vaxtarhraði
Vaxtarlag
Fjölæringur allt að 90 sm hár brúskur.
Lýsing
Blómin ljósbleik með gula miðju.
Heimkynni
Yrki.
Jarðvegur
Frjór, vel fram ræstur, hæfilega rakur.
Sjúkdómar
Harka
6
Heimildir
= http://www.worldsendgarden.co.uk
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð og víðar.
Reynsla
Keypt í Lystigarðinn 2003 og gróðursett í beðsama ár. Skráð dauð 2008. Lifir ágætlega í garði á Akureyri sunnan undir vegg.
Yrki og undirteg.
Útbreiðsla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang:
gkb@akureyri.is