Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Paeonia lactiflora ‘Marie Lemoine’
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   lactiflora
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Marie Lemoine’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silkibóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   75-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur, 75-90 sm hár og álíka umfangsmikill, myndar brúsk. Ţarf stuđning til ađ halda uppi ţungum blómunum.
     
Lýsing   Lauf dökkgrćn, hvert međ 9 lensulaga smálauf, jađrar snarpir. Blómin hvít, fyllt, skállaga, ilmandi. Stilkurinn rauđflikróttur.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Djúpur, lífefnaríkur, međalrakur til rakur og vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = http://www.backyardgarnener
     
Fjölgun   Fjölgađ međ ţví ađ skipta rótarhnýđi. Skipting ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sólríkur vaxtarstađur er bestur ţar sem loftslagiđ er svalt (og hálfskugga í heitu loftslagi) og međ skjól gegn nćđingum. Bóndarósir lifa lengi og líkar ekki ađ vera fluttar, veldu ţví stađinn af kostgćfni og undirbúđu holuna vel áđur en ţú gróđursetur plöntuna.
     
Reynsla   Keypt í Lystigarđinn 2005, gróđursett í beđ sama ár. Ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is