Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Paeonia lactiflora ‘Marie Lemoine’
Ættkvísl |
|
Paeonia |
|
|
|
Nafn |
|
lactiflora |
|
|
|
Höfundur |
|
Pall. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Marie Lemoine’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Silkibóndarós |
|
|
|
Ætt |
|
Bóndarósarætt (Paeoniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
75-90 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölæringur, 75-90 sm hár og álíka umfangsmikill, myndar brúsk. Þarf stuðning til að halda uppi þungum blómunum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf dökkgræn, hvert með 9 lensulaga smálauf, jaðrar snarpir. Blómin hvít, fyllt, skállaga, ilmandi. Stilkurinn rauðflikróttur. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, lífefnaríkur, meðalrakur til rakur og vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= http://www.backyardgarnener |
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með því að skipta rótarhnýði. Skipting að hausti.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður er bestur þar sem loftslagið er svalt (og hálfskugga í heitu loftslagi) og með skjól gegn næðingum.
Bóndarósir lifa lengi og líkar ekki að vera fluttar, veldu því staðinn af kostgæfni og undirbúðu holuna vel áður en þú gróðursetur plöntuna.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Keypt í Lystigarðinn 2005, gróðursett í beð sama ár. Þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|