Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Ættkvísl |
|
Ribes |
|
|
|
Nafn |
|
nigrum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Öjebyn’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sólber |
|
|
|
Ætt |
|
Garðaberjaætt (Grossulariaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænn á ytra borði, rauðhvítur á því innra. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
- 2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Úrval fræplantna frá N-Svíþjóð frá 1953.
Kröftugur, harðgerður, uppréttur runni, að minnsta kosti 1,5 m hár og 2-3 m breiður, liggur nokkuð útaf og ætti að fá stuðning. |
|
|
|
Lýsing |
|
Berin meðalstór til stór, keimgóð og ilma vel, eru með þunnt hýði. Klasinn er af meðallengd, myndar gnótt af berjum. Berin góð að borða beint af runnanum og í saft.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, hæfilega rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Runninn hefur mótstöðuafl gegn mjölsvepp, spunamaurum/mítlum. |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.sveplantinfo.se,
http://www.bogront.no,
http://www.lbhi.is,
http://sprl.ars.usda.gov,
http://www.vaxtwko.nu
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með síðsumar- og/eða vetrargræðlingum. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Berin eru notuð í berjamauk, saft eða fryst. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta, græðlingur frá Grasagarðinum í Reykjavík 1995. Kelur ekkert og er mjög vöxtuglegur 2011.
Getur kalið í kaldari sveitum og köldum árum norðanlands og austan. Blómgast seint og þroskar ber jafnt en fremur seint. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Berin innihalda fremur lítið C-vítamín |
|
|
|
|
|