Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Ribes meyeri
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   meyeri
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klapparifs
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rauður.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   - 1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur runni, allt að 1 m hár eða hærri, náskyldur R. petraeum, sprotar sléttir, rauðir.
     
Lýsing   Lauf allt að 9 sm í þvermál, grunnur hjartalaga, 5-flipótt, flipar yddir eða snubbóttir. Blómskipunin 3-5 sm, láréttur, slakur klasi. Blómin mjög leggstutt, smá, pípu-bjöllulaga, rauð. Krónublöð og bikarblöð upprétt. Stíllinn lengri en fræflarnir. Berin glansandi, svört.
     
Heimkynni   M Asía (Pamírfjöll til Dsungarika)
     
Jarðvegur   Meðalrakur, vel framræstur, meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, síðsumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeð, í óklippt limgerði.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 1980, kala lítið sem ekkert. (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is