Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Ribes rubrum
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   rubrum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðarifs
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   Grossularia rubra (L.) Scop., Ribes rubrum v. scandicum Jancz., Ribes rubrum v. sylvestre DC. ex Berland., Ribes spicatum ssp. scandicum Hyl., Ribes sylvestre (Lam.) Mert. & Koch, Ribes sylvestre Syme, Ribes vulgare Lam., Ribes vulgare v. sylvestre Lam.,
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Grænleitur til rauðleitur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   1-1,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Garðarifs
Vaxtarlag   Uppréttur, breiður runni, ungir sprotar lítt hærðir, kirtilhærðir.
     
Lýsing   Lauf allt að 5 sm breið, kringlótt, 3-5 flipótt, flipar yddir, grunnur djúp-hjartalaga, bilið milli flipanna mjótt, . Blómin grænleit til rauðleit. Í drúpandi til útstæðum klösum. Bikar bollalaga, grunnur stíls með fimmhyrndan disk. Berin rauð, súr.
     
Heimkynni   V Evrópa.
     
Jarðvegur   Frjór og jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   1-2
     
Heimildir   2,9
     
Fjölgun   Síðsumar- og/eða vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í raðir í runnabeðum. Berin eru t. d. notuð í hlaup eða saft.
     
Reynsla   Garðarifs vex sjálfsáið hér og hvar í Lystigarðinum, þrífst vel, berjauppskera mismunandi mikil eins og gerist hjá villiplöntum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Garðarifs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is