Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Ribes uva-crispa ‘Hinnomäki gul’
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   uva-crispa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Hinnomäki gul’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stikilsber
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   Ribes uva-crispa Hinnonmäen Keltainen. Hamameki, Hinnomaki (1890) (gula), ´Hinnonmäki gelb´, Osmolan keltainen.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Grænn, bleikgrænn.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   Allt að 1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, kröftugur í vextinum, uppréttur og nokkuð hávaxinn, um 1 m hár.
     
Lýsing   Lauffellandi, meðalkröftugur, uppréttur runni, dálítið útbreiddur, um 1 m hár. Meðalstór, lítið eitt hærð, bragðgóð, hnöttótt, gul, dálítið hangandi ber. Þroskuð ber gulgræn með þunnu hýði, sæt og góð fersk. Þroskar mikið af berjum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjór og jafnrakur.
     
Sjúkdómar   Laus við mjölsvepp.
     
Harka   5
     
Heimildir   http://wundergartenwelt.de, http://www.sveplantinfo.se, http://www.bogront.no, http://www.bdn.ch, http://www.landstolpi.is
     
Fjölgun   Síðsumar- og/eða vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Hlýr, sólríkur, skjólgóður vaxtarstaður. Berin eru góð að borða beint af runnanum.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla   Uppruni: Finnland.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is