Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Crataegus douglasii
Ćttkvísl   Crataegus
     
Nafn   douglasii
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dögglingsţyrnir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Vor
     
Hćđ   5-7 m (-12 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dögglingsţyrnir
Vaxtarlag   Tré, allt ađ 12 m hátt í heimkynnum sínum. Greinar oft hangandi, ţyrnar kröftugir, 3 sm langir, fáir.
     
Lýsing   Laufin breiđ egglaga-aflöng, 3-8 sm löng, sagtennt og ögn flipótt. Dökkgrćn ađ lokum á efra borđi og glansandi, ađ neđan er ađeins ađalćđastrengurinn hćrđur, hárlaus ađ öđru leyti á neđra borđi. Blómin 1 sm í ţvermál, 10-20 í hálfsveip, 20 frćflar í hverju blómi. Aldin stutt-oddbaugótt, djúpvínrauđ í fyrstu, síđar svört, glansandi, fullţroskuđ í ágúst a. m. k. erlendis. Fuglar eru sólgnir í ţau.
     
Heimkynni   V N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, međalfrjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, 7, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ tré, í skjólbelti, í rađir, í ţyrpingar, í runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur undir ţessu nafni í sólreit 2013, sem sáđ var til 2002. Ađ öllum líkindum er ţetta harđgerđ tegund en lítt reynd hérlendis. Vex í náttúrunni í Bandaríkjunum frá Kaliforníu og alla leiđ upp til Alaska og Kanada og ćtti ţví ađ vera hćgt ađ finna hentugt kvćmi til rćktunar hér á landi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dögglingsţyrnir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is