Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Ribes uva-crispa ‘K. F. Packalén’
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   uva-crispa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘K. F. Packalén’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stikilsber
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Grænn, bleikgrænn.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   um 1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur er lágvaxinn, uppréttur, þyrnóttur runni með sterklegar greinar.
     
Lýsing   ‘K. F. Packalén’ (stundum skrifað ‘Pakkalen’). Berin eru gulgræn til græn. &
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjór og jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   http://www,laandstolpi.is, http://www.lbhi.is, http://www.mit.fi/met
     
Fjölgun   Síðsumar- og/eða vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Sólríkur, skjólgóður vaxtarstaður. Berin góð í mauk og til að frysta.
     
Reynsla   Góð uppskera á höfuðborgarsvæðinu sem og á Akureyri. Ekki í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla   Uppruni: K. F. Packalén er blendingur af finnskum, amerískum og evrópskum stikilsberjum. Fræinu var safnað í Kanada og valið var úr plöntunum sem upp komu í garðinum í Lepaa í Suður-Finnlandi.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is