Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Ribes × magdalense
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   × magdalense
     
Höfundur   F. Koch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Magdalenurifs
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur og bleikur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   Allt að 2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Hávaxinn og þyrnóttur runni, mikil greinaflækja.
     
Lýsing   R. leptanthum × R. uva-crispa. Runninn er millistig milli beggja foreldranna, þó líkari R. leptanthum, allt að 1,5 m hár. Blómin bleik og hvít, berin svört, sporvala, með aðeins örfáein spírunarhæf fræ. Kom fram af sjálfu sér 1929.
     
Heimkynni   Náttúrulegur blendingur.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur, sú eldri kom frá Grasagarðinum í Reykjavík 1982, hin er frá Gróðrarstöðinni Kjarna 2000. Þær hafa kalið lítillega flest árin, en eru vöxtuglegar, allt að 2 m háar 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is