Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Spiraea miyabei v. glabrata
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   miyabei
     
Höfundur   Koidz.
     
Ssp./var   v. glabrata
     
Höfundur undirteg.   Rehder
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 1 m hár. Smágreinar dálítiđ kantađar, smádúnhćđar ţegar ţćr eru ungar.
     
Lýsing   Lauf eru 3-7×1,25-3 sm, egglaga-aflöng, ydd eđa odddregin, grunnur bogadreginn til breiđ-fleyglaga. Laufin eru hvass tvísagtennt, grćn og hárlaus alls stađar eđa örlítiđ dúnhćrđ á neđra borđi ţegar ţau eru ung. Laufleggir allt ađ 5 mm langir, hárlausir. Blómin eru 8 mm í ţvermál, hvít, í samsettum, endastćđum, blómmörgum hálfsveip, sem verđur um 6 sm í ţvermál. Bikar er hárlaus, bikarblöđ skástćđ, tígullaga, ydd, krónublöđ hálfkringlótt, Frćflar eru miklu lengri en krónublöđin. Hýđin eru smá-lóhćrđ međ skástćđum restum af stílum. Skógarkvistur er mjög líkur bjarkeyjarkvisti ( ţ. e. S. chamaedryfolia v. ulmifolia).
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1991, kelur dálítiđ flest ár, engin blóm 2011.
     
Yrki og undirteg.   v. glabrata Rehder Laufin hárlaus, stćrri en á ađaltegundinni. Blómskipunin hárlaus, líka stćrri en hjá ađaltegundinni. ε M Kína. 21
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is