Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Spiraea densiflora ‘Hagi’
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
densiflora |
|
|
|
Höfundur |
|
Nutt ex Rydb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Hagi’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dreyrakvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lágvaxinn runni með sívalar rauðbrúnar og hárlausar og hárlausar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
‘Hagi’ er með rauðari bleik blóm og grænni blöð en ‘Pýri’ og hlutfall milli lengdar og breiddar jafnara. 'Hagi' er með blóm í minna hvelfdum sveip
en
‘Pýri’ sem er með blágrænni blöð og ívið lengri en þau eru breið, en blómskipunin á það til að vera mjög hvelfd, eiginlega frekar pýramídalaga. ‘Pýri’ er með hreinni bleikan lit en ‘Hagi’.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
NV Bandaríkin. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
Ólafur S. Njálsson 2012. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beðkanta, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt planta frá 1995, Spiraea densiflora ‘Hagi’, sem er falleg og blómrík en kelur dálítið flest ár. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
´Hagi’ er kvæmi eða yrki sem var valið úr plöntum af dreyrakvist í gróðrarstöðinni Nátthaga, plönturnar komu upp af fræi. ‘Pýri’ er annað kvæmi eða yrki valið úr sama plöntuhóp. |
|
|
|
|
|