Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Spiraea rosthornii
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   rosthornii
     
Höfundur   E. Pritz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tígurkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 2 m hár, líkur töfrakvist (S. longigemmis Maxim.), sérstaklega hvađ varđar óvenju löng brumin, en töfrakvisturinn er hárlaus, ekki tígurkvisturinn. Greinar mjög útstćđar, dúnhćrđar í fyrstu, brumin óvenju löng.
     
Lýsing   Lauf 3-7,5×1-3 sm, egglaga til lensulaga, odddregin, grunnur breiđ-fleyglaga til nćstum ţví snubbótt, djúp og hvass blúndu-tvísagtennt til ógreinilega flipótt. Ţau eru skćrgrćn ofan, dúnhćrđ, einkum á neđra borđi. Laufleggur er allt ađ 6,5 mm langur. Blóm allt ađ 6,5 mm i ţvermál, hvít, í legglöngum, flötum hálfsveip, sem er allt ađ 9 sm breiđur, blómleggir eru dúnhćrđir. Aldin dúnhćrđ.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ, í ţyrpingar, í rađir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1991, orđnar 1,1 m háar, blóm 2011. Auk ţess er til ein planta sem sáđ var til 2000 og gróđursett í beđ 2001, kelur lítiđ, er orđin 2 m há, blómstrar árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is