Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Spiraea uratensis
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   uratensis
     
Höfundur   Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánakvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól- hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní, aldin í júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 1,5 m hár. Smágreinar rauđbrúnar en verđa grábrúnar, sívalar eđa ögn kantađar, brum lang-egglaga, međ tvö hreistur, langydd.
     
Lýsing   Laufleggir 2-10 mm, hárlausir, laufblađkan aflöng-egglaga, aflöng-lensulaga eđa aflöng-öfuglensulaga, 1-3 × 0,7-1,5 sm, hárlaus bćđi ofan og neđan, grunnur fleyglaga, jađrar heilrendir, blađkan snubbótt. Hálfsveipir endastćđir á stuttum hliđargreinum, samsettir, 3-5,5 × 4-5 sm, margblóma. Ađalblómskipunarleggur og blómleggir hárlausir, blómleggir 4-7 mm. Stođblöđ lensulaga til aflöng, 2-4 mm. Blómin 4-6 mm í ţvermál. Blómbotn bjöllulaga eđa hálfbjöllulaga, hárlaus á ytra borđi. Bikarblöđ ţríhyrnd, 1-2 mm, upprétt viđ aldinţroskann, ydd. Krónublöđ hvít, hálfkringlótt, 1,5-2,5 mm, hárlaus, grunnur međ stutta nögl. Frćflar um 20 sinnum lengri en krónublöđin, kringla hringlaga, međ 10 flipa, flipar snubbóttir til framjađrađir. Frćvur dúnhćrđar, stílar styttri en frćflarnir. Hýđi upprétt, útstćđ, smádúnhćrđ. Stílar ögn útstćđir.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.sFloras.org / Flora of China
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í kanta, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta frá 1984, hefur fariđ mjög illa af og til, er nú um 1,5 m hár og blómstrar árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Vex í giljum, brekkum og klettaum í 1000-2400 m.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is