Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Syringa komarowii ssp. komarowii
Ćttkvísl   Syringa
     
Nafn   komarowii
     
Höfundur   Schneid.
     
Ssp./var   ssp. komarowii
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Nćfursýrena
     
Ćtt   Smjörviđarćtt (Oleaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpurarauđur til bleikrauđur, hvítur á innra borđi.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   3-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, 3-4 m hár eđa hćrri. Greinar ljósbrúnar, vörtóttar, ögn hćrđar í fyrstu.
     
Lýsing   Lauf egglaga-aflöng til dálítiđ oddbaugótt-lensulaga 6-16 × 2,5-8 sm löng, mjókka til beggja enda, langydd, hárlaus ofan, dálítiđ hćrđ á neđra borđi á ćđastrengjunum, Grunnur dálítiđ snubbóttur til (oftast) yddur, oddur breiđyddur til nokkuđ odddreginn. Blómskipunin endastćđ, meira eđa minna upprétt til drúpandi eđa hangandi, nćstum pýramídalaga eđa sívöl, 7-20 sm, hárlaus eđa ögn hćrđ. Bikar 1,5-2 mm, tennur engar eđa ógreinilegar, oftast hárlaus. Krónupípa trektlaga, purpurarauđ til bleikrauđ, hvít á innra borđi, 9-11 mm, flipar 1-2 mm, nokkuđ uppréttir til útstćđir í rétt horn. Frćflar ná ekki fram úr blóminu. Hýđi sívöl, aflöng slétt eđa međ smáar korkbletti.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2,7.
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar, sem stakstćđir runnar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var 1993. Ţrífst vel, ekkert kal.
     
Yrki og undirteg.   ssp. komarowii. Blómklasar meira og minna ţéttblóma, 7-10 sm langir. Krónan purpurarauđ, flipar nokkuđ uppréttir. &
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is