Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
× chinensis |
|
|
|
Höfundur |
|
Willd. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Venslasýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Lilla. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur runni með þéttar, grannar, bogsveigðar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni allt að 3×3 m. Greinar þéttar, grannar, nokkuð bogsveigðar. Lauf allt að 2 sm löng, egglaga, bogadregin eða breið-fleyglaga við grunninn, odddregin í endann. Blómin í löngum, lotnum, axlastæðum, ilmandi, lilla-litum klösum. Krónupípa allt að 8 mm löng, flipar snubbóttir eða yddir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingur (S. × persica L. × S. vulgaris L.). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, vel framræstur, lífefnaríkur, meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, þyrpingar, sem stakstæðir runnar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til fimm plöntur sem sáð var til 2001 og gróðursettar í beð 2004, 2007 og 2009. Ekkert kal skráð. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Garðauppruni (ekki kínversk). Blendingur gerður ca. 1777 í Frakklandi, Rouen Botanic Garden. |
|
|
|
|
|