Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
× nanceiana |
|
|
|
Höfundur |
|
McKelvey |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur, lillableikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni allt að 3 m hár. Laufin eins og hjá kóngasýrenu (S. henryi), nema heldur minni. Blómskipunin og lögun blómanna eins og hjá draumsýrenu (S sweginzowii). |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingur (S. henryi Schneid. × S. sweginzowii Koehne & Lingl.). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, vel framræstur, lífefnaríkur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í þyrpingar, sem stakstæður runni. |
|
|
|
Reynsla |
|
Engin reynsla, hefur verið sáð í Lystigarðinum (2010). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkrum yrkjum hefur verið lýst, svo sem:
‘Floreal’ sumargrænn, gisinn runni með bogsveigðar greinar. Blómin ljósgráfjólublá, ilma. Þetta er einkennisgerð blendingsins.
‘Rutilant’ (Lemoine 1931)
Blóm í klösum, allt að 25×22 sm, knúbbar og blóm alpafjólu-purpuralit.
Fleiri yrki eru á netinu.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Kom fram fyrir 1925 fyrst hjá Lemoine í Nancy. Nafnið nanceiana er dregið af borgarheitinu Nancy. |
|
|
|
|
|