Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Syringa reticulata
Ćttkvísl   Syringa
     
Nafn   reticulata
     
Höfundur   (Blume) Hara
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Drekasýrena
     
Ćtt   Smjörviđarćtt (Oleaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   - 10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni eđa lítiđ tré, allt ađ 10 m hátt og 3-5 m breitt.
     
Lýsing   Ungur börkur rauđbrúnn, glansandi međ áberandi korkfrumum. Lauf glansandi, lensulaga til egglaga eđa breiđ-egglaga, 4-15×2-9,5 sm, hárlaus eđa hćrđ á neđra borđi, grunnur yddur til bogadreginn, oddur odddreginn eđa stutt-odddreginn. Laufleggir 1-3 sm. Blómin ilmandi. Blómskipanirnar vaxa frá pari af hliđarbrumum, sem eru greinilega endastćđ, 10-20×10-20 sm, hárlausar eđa međ strjál hár. Bikar öfugkeilulaga, 1-1,5 mm langur hárlaus, ógreinilega tenntur. Króna rjómahvít, ilmar eins og Ligustrum, krónupípa 1,5-2,5 mm löng, flipar 2-3 mm langir, baksveigđir, Frćflar ná langt fram úr krónupípunni. Hýđi aflöng-sívöl 1-2 sm, slétt eđa fín-lensulaga.
     
Heimkynni   N Japan.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, 2
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem stakstćđur runni eđa tré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 1983 og gróđursett í beđ 1990 og tvćr plöntur sem sáđ var til 1991 og gróđursettar í beđ 1994 og 2000, allar kala lítiđ, ţrífast vel, blómstrar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is