Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Prunus nigra
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   nigra
     
Höfundur   Ait.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kanadaplóma
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   -9 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, 6-10 m hátt, álíka breitt, međ gráan börk sem flagnar af í disklaga hreistrum.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 13×7 sm, egglaga eđa öfugegglaga, stutt-odddregin, bogadregin viđ grunninn, grćn og hárlaus ofan, ljósari og dúnhćrđ á ćđum á neđra borđi, gróftennt, tennur misstórar. Laufleggur allt ađ 18 mm, axlablöđ bandlaga eđa flipótt, jađrar međ kirtla. Blóm allt ađ 3 sm í ţvermál, í nćstum legglausum, 2-3 blóma sveipum, blómleggir allt ađ 2 sm, venjulega hárlausir. Bikar rauđur, bikartrektin allt ađ 5 mm, mjó-öfugkeilulaga, flipar allt ađ 5 mm. Krónublöđ allt ađ 12 mm × 1 sm, hvít, stundum bleikmenguđ, aflöng-egglaga til hálfkringlótt, trosnuđ. Steinaldin, allt ađ 3×2 sm, aflöng-egglaga, appelsínurauđ til djúp skarlatsrauđ til appelsínugul-gul. Steinar 2×1,5 sm, aflangir-egglaga.
     
Heimkynni   NA Ameríka.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1, http://www.backyardgardener.com, http://www.magick7.com
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćtt tré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var 2008 og er enn í reit (2012).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Armeniaca dasycarpa (Ehrh.) Borkh.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is