Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Prunus virginiana ssp. demissa
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   virginiana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. demissa
     
Höfundur undirteg.   (Nutt.) Roy L. Taylor & MacBryde
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Virginiuheggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Prunus virginiana L. v. demissa (Torr. A. Gray) Torr.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (til hálfskuggi).
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni eđa lítiđ tré allt ađ 3 m hátt, fremur runnkennt. Smágreinar hárlausar eđa dúnhćrđar.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 9 sm, egglaga til öfugegglaga stutt-odddregin, bogadregin til dálítiđ hjartalaga viđ grunninn, stundum ullhćrđ á neđar borđi. Laufleggir međ tvo kirtla. Blómin rjómahvít. Steinaldin dökkrauđ.
     
Heimkynni   N-Ameríka (frá Washington til Kaliforníu).
     
Jarđvegur   Frjór, fremur rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1, http://www.laspilitas.com, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í trjá og runnabeđ. Vex í skógarjöđrum og međ ströndum fram. Berin eru ćt, ágćt á bragđiđ og best í mauk eđa sultu. Fuglum ţykja berin góđ svo ađ ţađ er óvíst ađ ţú sjáir nokkurn tíma ţroskađ ber. Oft ţurrkţolin planta, en vökviđ samt eftir ţörfum. Haustlitir laufanna eru breytilegir frá ári til árs, frá skćrrauđu til fölguls. Rauđbrúnar smágreinarnar eru fallegar á haustin.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1978 og gróđursett í beđ 1988. Hún hefur kaliđ dálítiđ flest ár, hefur fallega haustliti, er runni, ađţrengdur og í skugga.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is