Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Prunus pumila
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   pumila
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sandkirsi
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur runni, allt ađ 1,5 m hár, stöku sinnum hálf-jarđlćgur. Ungar greinar hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 4 x 1,7 sm, öfuglensulaga til mjó-öfugegglaga, grunn-sagtennt, snögg-odddregin, grágrćn ofan, bláleit neđan. Laufleggir 8 mm langir. Axlablöđ bandlaga-lensulaga, óreglulega stutt-fjađursepótt. Blómin hvít, 2-4 saman. Blómleggir 12 mm löng, bikartrekt bollalaga, bikarflipar sagtenntir, Krónublöđ 12,5 mm, í ţvermál, mjó-öfugegglaga, međ bil á milli krónublađanna. Steinaldin 1 sm í ţvermál, hálfhnöttótt, dökkrauđ.
     
Heimkynni   NA Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í trjá og runnabeđ, í rađir.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum. Í Lystigarđinum var til ein planta sem sáđ var til 2001 og í reit til 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is