Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Malus |
|
|
|
Nafn |
|
fusca |
|
|
|
Höfundur |
|
(Raf.) Schneid. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Alaskaepli |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni eða tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól (getur vaxið í dálitlum skugga.) |
|
|
|
Blómlitur |
|
bleik-hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
vor-snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
7-10 m erlendis. |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni eða lágvaxið tré. |
|
|
|
Lýsing |
|
Runni allt að 7 m hár eða tré allt að 10 m hátt, Ársprotar dúnhærðir í fyrstu. Lauf 3-10 sm, lang-oddbaugótt ydd eða odddregin, djúpsagtennt, venjulega 3-flipótt, að minnsta kosti á grófum greinum. Lauf fölgrænt bæði ofan og neðan, dúnhærð í fyrstu en verða hárlaus. Blóm 6-12 í klasa, bleik-hvít, standa stutt. Blómleggir grannir, dúnhærðir. Aldin 1 sm, sporvala, gul eða rauð, enginn bikar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Bandaríkin. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór-frjór, sandblandaður, rakur, vel framræstur,. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Mikil mótstaða gegn sjúkdómum. |
|
|
|
Harka |
|
Z6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.pfaf.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. Fræi er best að sá að haustinu um leið og það er þroskað, geymið sáninguna í sólreit, það spírar oftast síðvetrar. Fræ sem hefur verið geymt þarf það að fá kuldameðferð í rökum mosa eða sandi í 3 mánuði við um 1°C og það ætti að sá því í sólreit strax við fáum fræðið í hendur. Það er óvíst að það spíri fyrr en eftir 12 mánuði eða meir. Dreifplantið hverri kímplöntu í sér pott strax og þær eru orðnar nógu stórar til að handfjatla.
Plönturnar eru hafðar í pottum í sólreit þangað til síðla vors næsta ár, gróðursettar í beð þegar þær eru orðnar nógu stórar, skýlt fyrstu árin
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, sem stakir runnar eða tré eða í blandað limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta aðfengin planta sem gróðursett í beð 1979. Hefur kalið ögn af og til gegnum árin. Hefur blómstrað frá 2005. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|