Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Malus × purpurea ‘Lemoinei’
Ættkvísl |
|
Malus |
|
|
|
Nafn |
|
× purpurea |
|
|
|
Höfundur |
|
(Barbier) Rehd. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Lemoinei’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Purpuraepli |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
M. atrosanguinea × M. × adstringens Zab. ‘Niedzewetzkyana’ |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dumbrauð-fjólublá-bleikur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
- 3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, kröftugur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Vaxtarlagið er runni, uppréttur, kröftugur og lauffellandi Laufið er breið-egglaga, grænt með tennur og birtast fallega purpuralit á miðju vori rétt eftir að rauðrófupurpura knúbbarnir opnast. Blómin einföld eða hálfofkrýnd, dumbrauð-fjólublá-bleik, koma rétt áður en laufin breiða úr sér, þau eru ilmandi og laða skordýr að sér. Aldin allt að 1,5 sm breið, dökkpurpura. Laufin verða gul að haustinu. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.vdberk.co.uk, http://www.learn2grow.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Notuð stök, sem götutré eða í limgerði.
Úr litlu aldinunum má gera mauk eða hlaup.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Engin, en var sáð Lystigarðinum 1996. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Það þarf langt kuldatímabil að vetrinum til að mynda fjölda blóma að vorinu, en á hinn bóginn ef hlýtt er á veturna getur blómgunin orðið lítil eða engin.
Fuglar elska aldinin og þau standa mánuðum saman á trjánum. |
|
|
|
|
|