Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Crocus sieberi ssp. sublimis f. tricolor
Ćttkvísl   Crocus
     
Nafn   sieberi
     
Höfundur   Gay.
     
Ssp./var   ssp. sublimis
     
Höfundur undirteg.   (Herb.) B. Mathew.
     
Yrki form   f. tricolor
     
Höf.   B.L. Bertl.
     
Íslenskt nafn   Grikkjakrókus
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti   C. sieberi 'Tricolor'
     
Lífsform   Hnýđi.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur.
     
Blómlitur   Lilla, hreinhvítur og gullgulur.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   6-10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Grikkjakrókus
Vaxtarlag   Gin gult, dúnhćrt, blómhlífarblöđ blá til blápurpura, dekkri efst, stundum hvítir neđst. ɛ
     
Lýsing   Blóm međ 3 greinileg litabönd, lilla, hreinhvít og gullgul.
     
Heimkynni   Grikkland, S Júgólavía, S Albanía.
     
Jarđvegur   Frjór, léttur vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarhnýđi, hnýđi lögđ í september á 6-8 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í grasflatir.
     
Reynsla   Hnýđi úr blómabúđ (frá Hollandi) voru gróđursett í Lystigarđinn 1996, A7-14; 2000, A6-F03 og A6-D05. Ţrífst vel sunnan undir vegg. Međalharđgerđur.
     
Yrki og undirteg.   'Hubert Edelstein' falleg sort međ ţrílit blóm, gul, dökkfjólublá og hvít efst, 'Violet Queen' dökkrósrauđ-bláfjólublá.
     
Útbreiđsla  
     
Grikkjakrókus
Grikkjakrókus
Grikkjakrókus
Grikkjakrókus
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is