Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Berberis thunbergii ‘Green Carpet’
Ættkvísl |
|
Berberis |
|
|
|
Nafn |
|
thunbergii |
|
|
|
Höfundur |
|
DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Green Carpet’ |
|
|
|
Höf. |
|
(Schiphorst 1965) |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sólbroddur |
|
|
|
Ætt |
|
Mítursætt (Berberidaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur með rauða slikju |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní (lok maí í bestu árum) |
|
|
|
Hæð |
|
- 1 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Útbreiddur, þyrnóttur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni útbreiddur í vextinum, allt að 1 m á hæð. Greinar langar, slútandi. Lauf breið-oddbaugótt til kringluleit, græn. Haustlitir appelsínugulir til rauðir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæðir, í raðir, í blönduð beð og víðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær undir þessu nafni, til annarrar var sáð 2004 og hún gróðursett í beð 2007. Til hinnar var sáð 2002 og er hún enn í uppeldisreit 2012.
Ólíklegt er að rétt planta (Berberis thunbergii ‘Green Carpet’) hafi komið upp af fræinu.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|