Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Berberis thunbergii ‘Silver Beauty’
Ættkvísl   Berberis
     
Nafn   thunbergii
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Silver Beauty’
     
Höf.   (van Leeuwen, um 1911)
     
Íslenskt nafn   Sólbroddur
     
Ætt   Mítursætt (Berberidaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Gulur með rauða slikju
     
Blómgunartími   Júní
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Vöxtur lítill, ungar greinar brúnrauðar, (grænleitar hjá yrkinu 'Kelleriis', sem er mjög líkt). Lauf græn með hvíta flekki og doppur.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð beð, í þyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur undir þessu nafni, til einnar var sáð 1995 og til hinna tveggja 1999, allar þrjár voru gróðursettar í beð 2004, líklega hafa allar 'slegið til baka' og eru aðaltegundin. Ólíklegt er að rétt planta (Berberis thunbergii ‘Silver Beauty’) hafi komið upp af fræinu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is