Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Berberis × mentorensis
Ćttkvísl   Berberis
     
Nafn   × mentorensis
     
Höfundur   L.M. Ames
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skarlatsbroddur*
     
Ćtt   Mítursćtt (Berberidaceae)
     
Samheiti   B. julianae × B. thunbergii
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Ljósgulur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, ţyrnóttur runni, greinar rákóttar til kantađar.
     
Lýsing   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 2 m hár. Greinar hárlausar, greinilega rákóttar til kantađar, brúnar. Lauf öfugegglaga, 2-4,5 sm löng, mjög ţykk, heilrend eđa međ allt ađ 3 broddtennur á hvorri hliđ, ađ hluta skarlatsrauđ á haustin. Blóm ljósgul, 1-2. Aldin egglaga, rauđ.
     
Heimkynni   Blendingur.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   10
     
Fjölgun   Haustsáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđir, í rađir, í blönduđ beđ og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 1998 og gróđursett í beđ 2000, hefur kaliđ dálítiđ árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is