Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Crocus vernus ssp. vernus
Ættkvísl   Crocus
     
Nafn   vernus
     
Höfundur   Hill.
     
Ssp./var   ssp. vernus
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorkrókus
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti   C. napolitanus Mordant & Loiseleur; C. purpureus Weston
     
Lífsform   Hnýði.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Föl- til djúppurpura.
     
Blómgunartími   Apríl.
     
Hæð   6-10 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blóm oft föl- til djúppurpura eða rákótt, blómhlífarblöð venjulega 3-5,5 sm × 9-20 mm. Stíll venjulega jafnlangur eða lengri en fræflarnir.
     
Heimkynni   M, S & A Evrópa, V Rússland.
     
Jarðvegur   Léttur, mildinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliðarhnýði, hnýði lögð í september á 6-8 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í einhæðir, sem undirgróður, í blómaengi, í grasflatir.
     
Reynsla   Mjög gamlar plöntur eru til í Lystigarðinum. Þrífast vel. Harðgerð tegund, breytilegust af öllum krókustegundum í Evrópu.
     
Yrki og undirteg.   'Pickwick' ljósfblár/dökk. æðar, 'Little Dorriet' ljósfjólublár, 'Vanguard' m. tvílit blóm, 'Jeanne de Arc' og 'King of Whites' hvítir ofl. ofl.sortir
     
Útbreiðsla   Plöntur frá austurhluta útbreiðslusvæðisins eru oft með dökkan V-laga blett á oddi blómhlífarblaðanna. Þær hafa verið nefndar C. heuffelianus Herbert og C. scepusiensis (Rehmann & Woloszczak) Borbás.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is