Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Ribes |
|
|
|
Nafn |
|
nigrum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Hedda’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sólber |
|
|
|
Ætt |
|
Garðaberjaætt (Grossulariaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænleitur, rauðhvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
|
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalhraður til fremur hraður. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur runni sem vex meðalhratt eða fremur hratt, þéttvaxinn og breiðvaxinn með slútandi greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Mikil uppskera, berin stór, meðallöng á stuttum legg, berin meðalþétt til þétt í sér, sæt og ljúffeng.
Kröftugt yrki með bragðgóð ber í þéttum klösum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór jarðvegur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Dálítið viðkvæm fyrir mjölsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
Z6b |
|
|
|
Heimildir |
|
http://koju.de, http://static.ecome.fi |
|
|
|
Fjölgun |
|
Síðsumargræðlingar eða vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólberjarunnar vaxa í alls konar jarðvegi bara að það sé ekki of þurrt. Til að fá mikla uppskeru er best að gróðursetja runnana móti sól, en þeir þrífast líka í hálfskugga.
Gróðursetjið runnana með að minnsta kosti 1,5 m millibili í röð ef þú ætlar að tína af runnanum frá öllum hliðum. Það er líka hægt að gróðursetja runnana í limgerði með 1 m millibili.
Runninn er snyrtur eftir að berin hafa verið tínd. Klippið gamlar greinar niður við grunninn. |
|
|
|
Reynsla |
|
Er ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Norskt yrki, blendingur milli 'Öjebyn' og 'Melalahti'. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|