Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Crocus vernus ssp. vernus 'Pickwick'
Ættkvísl   Crocus
     
Nafn   vernus
     
Höfundur   Hill.
     
Ssp./var   ssp. vernus
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Pickwick'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorkrókus
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýði.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstaður.
     
Blómlitur   Mjög fölfjólublár.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   Um 8 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vorkrókus
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Stórblóma. Blómhlífarblöðin mjög fölfjólublá, næstum hvít með fjólubláum rákum bæði á innra og ytra borði, rákirnar á innri blómhlífarblöðunum eru með fínar hliðaræðar, sem minna á fanir á fjöður.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, mildinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, Upplýsingar á umbúðum laukanna.
     
Fjölgun   Hliðarhnýði.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- eða runnabeð, í beðkanta og víðar.
     
Reynsla   Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 2002. Þrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Vorkrókus
Vorkrókus
Vorkrókus
Vorkrókus
Vorkrókus
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is