Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Potentilla dickinsii
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   dickinsii
     
Höfundur   Franchet & Savatier
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Völumura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Potentilla ancistrifolia Bunge v. dickinsii (Franchet & Savatier) Koidzumi; Potentilla dickinsii Franchet & Savatier v. typica Nakai
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní-september.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Stutt-dúnhćrđur fjölćringur međ sterklega, stutta, greinótta, trékennda jarđstöngla. Blómleggir 10-20 sm langir, uppréttir. Grunnlauf međ legg, axlablöđ lensulaga, landydd. Smálauf 3-5 talsins, hálfleđurkennd, ţau 3 efri stćrri, tígul-egglaga til oddbaugótt 1,3-5 sm breiđ, ydd eđa stundum snubbótt, međ grófar, hvassyddar, tígullaga tennur. Grćn ofan, bláleit neđan.
     
Lýsing   Harđgerđur fjölćringur. Rćtur grófgerđar, sívalar, trékenndar. Blómstönglar uppréttir, 10-30 sm háir, lítiđ eitt lang- og mjúkhćrđ ofantil, stundum líka međ kirtilhár. Grunnlauf 5-15 sm ađ laufleggnum međtöldum, axlablöđ brún, himnukennd, ullhćrđ á neđra borđi, laufleggurinn ögn langhćrđur, laufblađkan fjađurskipt, međ 2-4 pör af smálaufum, egglaga, 1-4 × 0,5-1,5 sm, hálfleđurkennd, ţéttullhćrđ á neđra borđi, međ ađlćga hár á ćđastrengjunum eđa ögn lang/mjúkhćrđ eđa verđa hárlaus međ aldrinum. Á efra borđi eru ţau blöđrótt eđa ekki međ blöđrur, áberandi eđa ekki áberandi netćđótt, grófsagtennt, tennurnar venjulega ţríhyrndar-egglaga, snubbóttar eđa yddar, legglauf 2 eđa 3, axlablöđ grćn, egglensulaga eđa lensulaga, laufkennd, jađar 1-3-tenntur, sjaldan heilrendur, laufblađkan međ 1-3 pör af smálaufum. Blómskipunin endastćđ, hálfsveiplaga eđa lík skúf. Blómin 8-12 mm í ţvermál, blómleggur 5-10 mm, ţéttullhćrđur og međ kirtilhár. Bikarblöđ ţríhyrnd-egglaga, halayddur, utanbikarblöđ eru oftast purpuralit neđan, band-lensulaga, nćstum jafnlöng og bikarblöđin, lítillega međ löng og mjúkhćrđ, ydd. Krónublöđ gul, öfugegglaga-aflöng, 0,5-1 × lengd bikarblađanna, snubbótt. Eggleg ţéttullhćrđ á saumnum, stíll nćstum endastćđur, ţráđlaga, frćni breikka ekki. Smáhnotir gáróttar viđ fullan ţroska, ógreinilega gáróttar eđa sléttar, stundum ullhćrđar kringum sauminn.
     
Heimkynni   Kína, Japan, Kórea, Rússland.
     
Jarđvegur   Magur-međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   16, Flora of China www.eFlora.org
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2008, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is