Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Cyananthus |
|
|
|
Nafn |
|
lobatus |
|
|
|
Höfundur |
|
Wallich ex Benth. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sandheiður |
|
|
|
Ætt |
|
Bláklukkuætt (Campanulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærpurpura-blár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
jÁgúst |
|
|
|
Hæð |
|
5-10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þýfð, allt að 40 sm með marga jarðlæga, nær hárlausa eða hærða stöngla, myndar breiður með tímanum |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf stakstæð, kjötkennd, allt að 3.2 sm, öfugegglaga til fleyglaga, mjókka að grunni, djúpflipótt, nær hárlaus á efra borði en hærð á því neðra.
Blóm standa einstök og upprétt á greinaendum. Bikar allt að 2 sm skiptur að 1/3, bikarflipar þríhyrndir, allt að 5.5 mm með áberandi stutt brúnsvört hár. Blóm allt að 4 sm í þvermál, trektlaga, dúnhærð í gini. Krónublöð að 1.7 sm, öfugegglaga, útbreidd, skærpurpuralit til blá, sjaldan hvít
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Indland, Bútan, SV Kína (NV Himalajafjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Þurr, meðalrakur, vel framræstur, meðalfrjór, grýttur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, græðlingar síðsumars. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð, í kanta, í hleðslur, breiður. |
|
|
|
Reynsla |
|
'I Lystigarðinum er til planta sem sáð var til 1985 og gróðursett í beð 1990. Þrífst vel og blómstrar mikið árlega. Harðgerður en lítt reynd ættkvísl hérlendis. Mjög flott breiða sem lifað hefur lengi í steinhæðinni. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Albus' Blómin hvít.
'Giganteus' Blómin falleg djúp lilla-blá.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|