Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
thuringiaca |
|
|
|
Höfundur |
|
Bernh. ex Link. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sifjafmura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hreingulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sifjamura er fjölær jurt sem getur orðið um 30 sm (10-40 sm) há, með útstæð hár. Hún myndar þúfur með marga, gaffalgreinda blómstöngla sem oft eru mjög grannir og venjulega bogsveigðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin eru ýmist á stönglunum og að hluta í hvirfingu við jarðstönglana. Laufin eru fingruð með 5-7(-9) smálauf, græn bæði ofan og neðan. Blaðhvirfingarlaufin eru 7 talsins, öfugegglaga, 2,5 sm löng, fleyglaga við grunninn, með 7-10 tennur sem vita fram á við og með strjál hár á bæði ofan og neðan. Laufleggir með útstæð hár. Legglaufin að mestu leyti fimmfingruð. Stoðblöðin og laufleggurinn eru samvaxin. Blómin eru 5-deild og eru mörg saman í endastæðum, greinóttum klösum. Blómin eru hreingul, 1,5-2 sm í þvermál, lengri en bikarblöðin. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, vel framræstur, hæfilega rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://linnaeus.nrm.se, http://www.infoflora.ch |
|
|
|
Fjölgun |
|
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var undir þessu nafni 1991 og 2004, báðar þrífast vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Sifjamuru er að hluta skipt í undirtegundina ssp. thuringiaca og undirtegundina ssp. goldbachii (Rupr.) Th Wolf.
Tvær murutegundir eru líkastar Sifjarmuru, það eru lómura (P. argentea) en smálaufin á henni eru hvít neðan og glæsimura (P. recta) sem myndar ekki þúfur og er ekki með nein grunnlauf á blómgunartímanum.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|