Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Antennaria aromatica
Ćttkvísl   Antennaria
     
Nafn   aromatica
     
Höfundur   Evert,
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ilmlójurt*
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-fyrri hluti ágústs (Blóm/frć).
     
Hćđ   2-7 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ilmlójurt er lágvaxin, fjölćr jurt sem myndar breiđur, 2-5 sm há og vex upp af trjákenndum jarđstönglum.
     
Lýsing   Sérbýli. Hver og ein planta er einkynja. Plönturnar 2-7 sm (stönglar međ kirtilhár, hárin međ legg). Ofanjarđarrenglur 0,5-2,5 sm. Grunnlauf 1-tauga, oftast fleyglaga-spađalaga, stundum öfuglensulaga, 5-16 × 3-10 mm, broddydd. Bćđi borđ grá-dúnhćrđ (og međ leggjuđ kirtilhár, lifandi lauf međ sítrónuilm eđa ilm af appelsínuberki ef ţau eru marin). Stöngullauf bandlaga, 2-14 mm, ydd. Körfur stakar eđa 2-5 í sveiplíkri blómskipun. Karlreifar 4,5-6,5 mm, kvenreifar 5-7(-9) mm. Stođblöđin ljósbrún, dökkbrún eđa ólífugrćn efst. Karlkrónur 2,5-3 mm, kvenkrónur 3,5-4,5 mm. Frćhnot 0,9-2 mm, ögn nöbbótt. Karlsvifhárkrans 3-4mm, kvensvifhárakrans 4,5-5,5 mm.
     
Heimkynni   Endemísk í SV Montana og NV Wyoming.
     
Jarđvegur   Magur, velframrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFloras.org Flora of North America, http://www.uwyo.edu
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđkanta, steinhćđir. Vex helst á gróđurlitlum hryggjum og tindum viđ eđa ofan viđ trjálínu í sprungum,skriđum og grýttum kalksteinsjarđvegi í 1500-3600 m h. y. s.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum ar til ein planta sem sáđ var til 2010, reyndist skammlíf.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is