Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Antennaria aromatica
Ćttkvísl   Antennaria
     
Nafn   aromatica
     
Höfundur   Evert,
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ilmlójurt*
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-fyrri hluti ágústs (Blóm/frć).
     
Hćđ   2-7 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ilmlójurt er lágvaxin, fjölćr jurt sem myndar breiđur, 2-5 sm há og vex upp af trjákenndum jarđstönglum.
     
Lýsing   Sérbýli. Hver og ein planta er einkynja. Plönturnar 2-7 sm (stönglar međ kirtilhár, hárin međ legg). Ofanjarđarrenglur 0,5-2,5 sm. Grunnlauf 1-tauga, oftast fleyglaga-spađalaga, stundum öfuglensulaga, 5-16 × 3-10 mm, broddydd. Bćđi borđ grá-dúnhćrđ (og međ leggjuđ kirtilhár, lifandi lauf međ sítrónuilm eđa ilm af appelsínuberki ef ţau eru marin). Stöngullauf bandlaga, 2-14 mm, ydd. Körfur stakar eđa 2-5 í sveiplíkri blómskipun. Karlreifar 4,5-6,5 mm, kvenreifar 5-7(-9) mm. Stođblöđin ljósbrún, dökkbrún eđa ólífugrćn efst. Karlkrónur 2,5-3 mm, kvenkrónur 3,5-4,5 mm. Frćhnot 0,9-2 mm, ögn nöbbótt. Karlsvifhárkrans 3-4mm, kvensvifhárakrans 4,5-5,5 mm.
     
Heimkynni   Endemísk í SV Montana og NV Wyoming.
     
Jarđvegur   Magur, velframrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFloras.org Flora of North America, http://www.uwyo.edu
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđkanta, steinhćđir. Vex helst á gróđurlitlum hryggjum og tindum viđ eđa ofan viđ trjálínu í sprungum,skriđum og grýttum kalksteinsjarđvegi í 1500-3600 m h. y. s.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum ar til ein planta sem sáđ var til 2010, reyndist skammlíf.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is