Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Lonicera ciliosa
Ættkvísl   Lonicera
     
Nafn   ciliosa
     
Höfundur   (Pursh.) Poir.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tvinnatoppur
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn vafningsrunni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur til appelsínuskarlatsrauður.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Sígrænn vafningsrunni.
     
Lýsing   Laufin allt að 10 sm egglaga eða oddbaugótt, grunnur langyddur, randhærður, blágræn, og bláleit neðan, endablaðparið er samvaxið og myndar ydda, oddbaugótta skífu, laufleggir allt að 12,5 mm. Blóm allt að 4 sm, gul til appelsínu-skarlatsrauð dúnhærð á ytraborði. Í endastæðum 1-3 kransa axi. Krónan með tvær varir, sem er meira áberandi en hjá L. sempervirens, útblásin við grunninn. Berin 5 mm í þvermál, rauð.
     
Heimkynni   N Ameríka
     
Jarðvegur   Fremur frjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Á grindur við veggi, á girðingar.
     
Reynsla   Engin enn sem komið er, var sáð í Lystigarðinum 2006.
     
Yrki og undirteg.   v.. occidentalis (Hook.) Nichols. Blómin ögn stærri, krónupípa hárlaus, dökk-appelsínugul á ytra borði.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is