Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Lonicera quinquelocularis
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   quinquelocularis
     
Höfundur   Hardw.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvíttoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, stundum lítiđ tré, allt ađ 4 m hátt. Ungir sprotar ögn purpuralitir, ţéttdúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 5 × 4 sm, egglaga, stöku sinnum öfugegglaga eđa kringlótt, stutt-odddreginn, stöku sinnum bogadregin, bogadregin eđa mjókka smám saman ađ grunni. Mattgrćn og dúnhćrđ í byrjun ađ ofan, en grá og međ meiri dúnhćringu neđan. Blómin rjómahvít verđa seinna gul, tvö og tvö saman í blađöxlunum. Króna međ tvćr varir, allt ađ 2 sm löng, međ ţétt dúnhár utan, trektin mjó, lítiđ útvíkkuđ. Berin hnöttótt til oddvala, hálfgagnsć-hvít. Frćin fjólublá.
     
Heimkynni   Himalaja, Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Grćđlingar, sveiggrćđsla, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1999 og gróđursett í beđ 2004.
     
Yrki og undirteg.   f. translucens (Carr.) Zab. Laufin lengri en á ađaltegundinni, grunnur hjartalaga. Krónupípan greinilega hliđskökk. ε
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is