Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lonicera quinquelocularis
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   quinquelocularis
     
Höfundur   Hardw.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvíttoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, stundum lítiđ tré, allt ađ 4 m hátt. Ungir sprotar ögn purpuralitir, ţéttdúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 5 × 4 sm, egglaga, stöku sinnum öfugegglaga eđa kringlótt, stutt-odddreginn, stöku sinnum bogadregin, bogadregin eđa mjókka smám saman ađ grunni. Mattgrćn og dúnhćrđ í byrjun ađ ofan, en grá og međ meiri dúnhćringu neđan. Blómin rjómahvít verđa seinna gul, tvö og tvö saman í blađöxlunum. Króna međ tvćr varir, allt ađ 2 sm löng, međ ţétt dúnhár utan, trektin mjó, lítiđ útvíkkuđ. Berin hnöttótt til oddvala, hálfgagnsć-hvít. Frćin fjólublá.
     
Heimkynni   Himalaja, Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Grćđlingar, sveiggrćđsla, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1999 og gróđursett í beđ 2004.
     
Yrki og undirteg.   f. translucens (Carr.) Zab. Laufin lengri en á ađaltegundinni, grunnur hjartalaga. Krónupípan greinilega hliđskökk. ε
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is