Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Daphne mezereum
ĂttkvÝsl   Daphne
     
Nafn   mezereum
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   T÷frasproti (t÷fratrÚ)
     
Ătt   TřsblˇmaŠtt (Thymelaeaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Smßvaxinn, lauffellandi runni
     
Kj÷rlendi   Sˇl til hßlfskuggi
     
Blˇmlitur   Lilla-bleikur til fjˇlublßrau­ur
     
BlˇmgunartÝmi   AprÝl-maÝ (rÚtt fyrir laufgun)
     
HŠ­   0.6-1,2 m (-1.5 m)
     
Vaxtarhra­i   Me­al
     
 
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
Vaxtarlag   Greinar fßar, oftast ekki greinˇttar, vaxa um ■a­ bil jafnt upp frß stuttum stofni, sveigjanlegar, grßbr˙nar. Ungir sprotar oft d˙nhŠr­ir en ver­a hßrlausir me­ aldrinum.
     
Lřsing   Lauf 3-8 sm, ra­ast Ý gorm ß sprotanum, koma oftast a­ blˇmgun lokinni, legglaus e­a me­ mj÷g stuttan legg, ÷fuglensulaga, endar snubbˇttir e­a yddir, laufin mjˇkka a­ grunni, d˙nhŠr­ og randhŠr­ Ý fyrstu, ver­a hßrlaus me­ aldrinum, mj˙k grßgrŠn einkum ß ne­ra bor­i. Blˇmin legglaus, ilmandi Ý ■Úttblˇma hli­akl÷sum, 2-4 saman ß fyrra ßrs vi­i. Bikar lilla-bleikur til fjˇlublßrau­ur, st÷ku sinnum hvÝtur. PÝpan 5-6 mm, d˙nhŠr­ ß ytra bor­i, flipar allt a­ 5 Î 6 mm, egglaga, snubbˇttir. Aldin skŠrrau­, koll-laga, ß lauflausum, kj÷tkenndum, nŠstum hn÷ttˇttum, mj÷g eitru­um hluta greinanna ne­an vi­ laufin. ATHUGIđ: Allir hlutar pl÷ntunnar eru mj÷g eitra­ir. Ef safi plontunnar kemst Ý snertingu vi­ h˙­ getur hann valdi­ exemi hjß sumum. LÝkar illa ÷ll rˇtarr÷skun og ■a­ Štti a­ planta henni ß framtÝ­arsta­inn eins fljˇtt og hŠgt er. LÝkar heldur ekki a­ vera klippt og ■vÝ Štti ekki a­ snyrta hana nema af brřnni nau­syn.
     
Heimkynni   Evrˇpa, SÝberÝa (vex villt nor­ur a­ 66░N Ý Noregi og SvÝŮjˇ­).
     
Jar­vegur   Me­alleirkenndur og miki­ leirblandinn jar­vegur er hentugur. Hentugt pH er s˙rt, hlutlaust e­a basÝskt. Getur vaxi­ Ý hßlfskugga, helst ■ar sem jar­vegur er rakur
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Haustsßning, sumargrŠ­lingar
     
Notkun/nytjar   StakstŠ­, Ý framrŠst be­, Ý ■yrpingar, Ý ja­ra. Gˇ­ planta handa břflugum, sem framlei­ir hunang mj÷g snemma ßrs. Blˇmin eru me­ lj˙fan, sŠtan ilm. Ůa­ mß fß grŠnbr˙nan lit ˙r laufi, aldinum og berki.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur komnar ˙r grˇ­rarst÷­ og grˇ­ursettar 1979. einnig eru til ■rjßr pl÷ntur sem voru gefnar Ý gar­inn 1991 og grˇ­ursettat Ý be­ 1990 og 1991. Auk ■ess er til ein planta sem grˇ­ursett var Ý be­ 2000, s˙ er sjßlfsßin Ý Lystigar­inum. Allar ■rÝfast vel. Har­ger­ tegund og hefur veri­ lengi Ý rŠktun Ý Lystigar­inum, blˇmgast og ■roskar aldin ßrlega, sßir sÚr.
     
Yrki og undirteg.   Daphne mezereum f. alba (West) Schelle - er Ý sßningu. Daphne mezereum 'Bowle's White' er rŠktunarafbrig­i me­ hvÝtum blˇmum (ekki Ý Lystigar­inum).
     
┌tbrei­sla  
     
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
T÷frasproti (t÷fratrÚ)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is