Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Lewisia cotyledon ‘Soranda’
Ćttkvísl   Lewisia
     
Nafn   cotyledon
     
Höfundur   (S. Watson) Robinson
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Soranda’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stjörnublađka
     
Ćtt   Grýtućtt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćn, fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ýmsir litir.
     
Blómgunartími   Maí-júlí.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Sígrćnn fjölćringur, allt ađ 30 sm hár í blóma međ lauf sem mynda ţétta, flata, sammiđja hvirfingu, sem er allt ađ 30 sm í ţvermál.
     
Lýsing   Sígrćnn fjölćringur sem myndar blađhvirfingar međ kjötkenndum, glansandi, dökkgrćnum laufum, 25-30 sm hár í blóma. Myndar falleg stjörnulaga blóm frá ţví síđla vors og fram eftir sumri. Blómin eru í blönduđum litum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, međalframrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, http://www.kerneliv.dk
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Afbragđs planta í steinhćđir eđa í útiker. Verjiđ plönturnar gegn vetrarbleytu. Gott er ađ setja möl kringum rótarhálsinn til ađ halda vatninu frá og koma í veg fyrir ađ rótarhálsinn rotni og plantan deyi.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum, ber falleg blóm og sáir sér dálítiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is