Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Lewisia cotyledon Ashwood Strain Magenta
Ættkvísl |
|
Lewisia |
|
|
|
Nafn |
|
cotyledon |
|
|
|
Höfundur |
|
(S. Watson) Robinson |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
Ashwood Strain Magenta |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Stjörnublaðka |
|
|
|
Ætt |
|
Grýtuætt (Portulacaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígræn, fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skær purpurableikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 25 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sígrænn fjölæringur, allt að 30 sm hár í blóma með lauf sem mynda þétta, flata, sammiðja hvirfingu, sem er allt að 30 sm í þvermál. |
|
|
|
Lýsing |
|
Fjölæringur með sígræn, þykk, dökkgræn hvirfingarlauf og granna stöngla með 2,5 sm breið, skærpurpurableik, ilmandi blóm í toppinn. Verða um 20-25 sm háir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, sendinn, hæfilega framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.anniesannuals.com, http://www.ashwoodnurseries.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Plantan er aðlöguð þurrum sumrum svo að hún þolir takmarkað vatn að sumrinu. Gott er að setja möl kringum rótarhálsinn til að halda vatninu frá og koma í veg fyrir að rótarhálsinn rotni og plantan deyi.
Þarf mjög góða framræslu, hentug í steinhæðir, skriðubeð, þurra grjótveggi, ker.
Glæsileg þegar hún er gróðursett í ker eða í sprungur í steinveggi.
Mjög hófleg vökvun.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel í Lystigarðinum, ber falleg blóm og sáir sér dálítið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|